Icelandic Translation Group

Velkomin í íslenska þýðingahópinn!

Takk fyrir að vera hluti af alþjóðlegu verkefni okkar í að auka fræðslu um Bitcoin með þýðingu á Bitcoin diplómanu.

Þessi spjall grúppa er tileinkuð öllum sem taka þátt í að þýða og aðlaga Bitcoin diplómað yfir á íslensku.

Til að vinna sem best saman fylgjum við þessum einföldu skrefum:

:one: Kynnum okkur!

Leyfðu okkur endilega að vita hver þú ert, hvaðan þú ert og hvers vegna þú ert spennt(ur) að styðja við Bitcoin-fræðslu.

:two: Byrjum hér:

Vertu viss um að lesa leiðbeiningarnar um þýðingarferlið sem er útskýrt í þessum Wiki-greinum:

:three: Hlöðum upp nýjustu útgáfunni af þýðingarvinnunni okkar!

Deildu vinsamlegast nýjustu PDF-skránni eða vinnuskjali með þýðingunni þinni í grúppunni svo aðrir geti farið yfir eða lagt sitt af mörkum.

Mitt Fyrsta Bitcoin hefur útbúið þetta efni og gert það aðgengilegt öllum samkvæmt Creative Commons-leyfi.

Þetta verk er gefið út samkvæmt
Creative Commons
Attribution-ShareAlike
4.0 International (CC BY-SA 4.0)

E.S.: Ef þú þarft leiðsögn með þýðingarnar eða vantar svör við almennum spurningum, ekki hika við að hafa samband við Chris.

Go to next wiki